Author Topic: Dekkja val  (Read 1693 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Dekkja val
« on: October 29, 2006, 19:01:08 »
Hvor dekkin á maður að fá sér á Street/Strip bíl

BFGoodrich g-Force™ T/A® Drag Radial

Eða

Mickey Thompson ET Street Radial Tires

Ég er að pæla í stærðunum

315-325/50-60/15"

Eða eru einhver önnur dekk sem maður ætti að skoða.

Þakkir Agnar.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Dekkja val
« Reply #1 on: October 29, 2006, 19:22:30 »
Drag Radial keppendur úti eru ánægðari með M/T dekkin,allavega í þeim umræðum sem ég hef lesið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Dekkja val
« Reply #2 on: October 29, 2006, 23:43:25 »
M/T ekki spurning
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason