Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Vetrarverkin hafin
firebird400:
Það stóð til að nota orginal 400 blokkina en ég ákvað frekar að eiga hana áfram og nota 455 blokkina.
Orginal blokkin er svona gullið mitt og ég vil ekki hætta því að skemma hana.
Það fer allt nýtt í kjallarann á þessari auk álhedda,rúllu ás og rokkerar nýjar flækjur og converter.
Einnig ætla ég mér að taka bílinn í smá yfirhalningu, skipta um fóðringar í honum að framan og setja undir hann ný dekk til að nefna einhvað
Dodge:
það er alltaf mjög heimilislegt að sjá ofaní vélarsallinn hjá Þér.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version