Author Topic: Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3  (Read 8379 times)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Blessaðir og Sælir

Langaði bara að setja inn nokkrar myndir af projectinu :wink: .  Hann Siggi í Mótorstillingu sér um að setja allt í.  Ætla að updata þennan þráð með nýjum myndum alltaf jafnóðum og eitthvað gerist.  

Síðan er stefnan að mæta með bílinn á kvartmíluna næsta sumar  :)

Hérna er svo meginhlutinn af því sem er að fara í

Boost logic 71mm GTS .81 A/R Single Turbo kit4” Stainless Steel Downpipe
4” Stainless Steel Midpipe
4” Aluminum Intake Pipe with Anti-Heat Coating
PHR Stage 2 Complete Fuel System ( Twin Walbro´s , 850cc Injectors, Aeromotive EFI fuel pressure regulator)
AEM EMS (Engine Management System)
AEM Map Sensor - 3.5 bar
Greddy 3-Row Front Mount Intercooler Kit
Crower Springs and Retainers Set
HKS Camshafts 264 Duration
HKS DLI-2 Twin Power Ignition Amplifier
PLX Devices R-500 Wide Band Kit
HKS Racing Blow-Off Valve Type 2
HKS EVC 5 - KPA Measurement (Electronic Boostcontroller)
Boost Logic Crank Pulley
NGK Model 3330 Spark Plugs





Hérna eru svo myndir af dótinu áður en það fer í :P












Hérna eru svo myndir sem hann Siggi var að senda mér í dag.  Búinn að rífa á fullu og Crower Ventlagormarnir komnir í  :wink:









Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Ó
« Reply #1 on: October 28, 2006, 22:33:39 »
Ææ, Þarf ég þá að færa mig yfir í RS flokkinn  :D

Þetta er svakalega flott í alla staði, nema þá kanski það að þú ert ekki með réttu tölvuna :wink:


Kveðja, Gírlaus
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #2 on: October 28, 2006, 22:37:06 »
Þetta er flott. áttu mynd af bílnum :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #3 on: October 29, 2006, 01:39:51 »



Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #4 on: October 29, 2006, 10:37:43 »
Þessi á eftir að rúlla upp malbikinu ef hann nær einhverntímann gripi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #5 on: October 29, 2006, 11:36:38 »
Þetta ætti að komast áfram :shock: flottir bílar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #6 on: October 29, 2006, 13:57:42 »
djöfull ætla ég að vona að þessi eigi eftir að tapa fyrir civic næsta sumar  :lol:  gegðveikur bíll annars  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #7 on: October 29, 2006, 14:01:14 »
Geggjað, Alli ertu nú ekki farinn að bulla  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #8 on: October 29, 2006, 14:03:06 »
Þú verður að fjárfesta í fínum slikkum ef þú ætlar að nýta allt þetta afl  :shock:

Til hamingju með sérlega flottann bíl og geggjað svalar breytingar

 :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #9 on: October 29, 2006, 14:50:08 »
Ætlarðu að selja gömlu túrbínurnar?
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #10 on: October 29, 2006, 16:41:15 »
góður.. þetta er bara svipað og í Volvonum mínum :lol:
eða svona ekkii :cry:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #11 on: October 29, 2006, 16:58:20 »
takk Raggi M5 fyrir að setja inn myndir af bílnum  :wink:

Ég ætla að fjárfesta í BFG g-Force™ T/A® Drag Radial
http://www.bfgoodrichtires.com/overview/g-Force_TA_Drag_Radial/1161.html



Quote from: "Tóti"
Ætlarðu að selja gömlu túrbínurnar?


já það gæti alveg komið til greina  :)
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #12 on: October 29, 2006, 20:09:57 »
Er þetta Supran sem Eva átti??
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #13 on: October 29, 2006, 20:43:23 »
Quote from: "Mach-1"
Er þetta Supran sem Eva átti??


jamm .......En núna á að breyta þessum bíl rétt  :wink:  eða réttara sagt reyna gera þetta almennilega og ekkert verið að spara í að fá rétta dótið :)
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #14 on: October 29, 2006, 22:57:52 »
Hérna eru svo 4 nýjar myndir  :wink:




Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #15 on: October 30, 2006, 19:32:11 »
munið þið hvaða tima hún fór best :?:  þessi supra
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #16 on: October 30, 2006, 21:10:10 »
Quote from: "Kristján"
munið þið hvaða tima hún fór best :?:  þessi supra


hmm eina sem ég heyrði að hún fór ekkert sérstakan tíma og spólaði eiginlega bara......

En hérna er allaveganna hva þær fara STOCK

0-60 mph  ---  4.6 sec
1/4 mile -----  13.1@109mph

http://www.mkiv.com/specifications/93_brochure/1993promo.jpg
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #17 on: November 05, 2006, 23:58:08 »
Nokkrar nýjar myndir  :wink:









Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #18 on: November 06, 2006, 00:00:53 »
8) Þetta er ofur svalt,verður örugglega hörkugaman hjá þér fljótlega :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
« Reply #19 on: November 06, 2006, 00:25:35 »
Tchhhiiitttcchhiiiinnggggg  8)
8.93/154 @ 3650 lbs.