Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Project 71mm Turbo Supra\\ Myndir- Kúplingsvandræði Bls 3
SupraTT:
Blessaðir og Sælir
Langaði bara að setja inn nokkrar myndir af projectinu :wink: . Hann Siggi í Mótorstillingu sér um að setja allt í. Ætla að updata þennan þráð með nýjum myndum alltaf jafnóðum og eitthvað gerist.
Síðan er stefnan að mæta með bílinn á kvartmíluna næsta sumar :)
Hérna er svo meginhlutinn af því sem er að fara í
Boost logic 71mm GTS .81 A/R Single Turbo kit4” Stainless Steel Downpipe
4” Stainless Steel Midpipe
4” Aluminum Intake Pipe with Anti-Heat Coating
PHR Stage 2 Complete Fuel System ( Twin Walbro´s , 850cc Injectors, Aeromotive EFI fuel pressure regulator)
AEM EMS (Engine Management System)
AEM Map Sensor - 3.5 bar
Greddy 3-Row Front Mount Intercooler Kit
Crower Springs and Retainers Set
HKS Camshafts 264 Duration
HKS DLI-2 Twin Power Ignition Amplifier
PLX Devices R-500 Wide Band Kit
HKS Racing Blow-Off Valve Type 2
HKS EVC 5 - KPA Measurement (Electronic Boostcontroller)
Boost Logic Crank Pulley
NGK Model 3330 Spark Plugs
Hérna eru svo myndir af dótinu áður en það fer í :P
Hérna eru svo myndir sem hann Siggi var að senda mér í dag. Búinn að rífa á fullu og Crower Ventlagormarnir komnir í :wink:
Gunni gírlausi:
Ææ, Þarf ég þá að færa mig yfir í RS flokkinn :D
Þetta er svakalega flott í alla staði, nema þá kanski það að þú ert ekki með réttu tölvuna :wink:
Kveðja, Gírlaus
Kristján Skjóldal:
Þetta er flott. áttu mynd af bílnum :?:
Raggi M5:
baldur:
Þessi á eftir að rúlla upp malbikinu ef hann nær einhverntímann gripi.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version