Author Topic: Project: Cadillac deVille '93, áhvl. 750 fæst gegn yfirtöku  (Read 1737 times)

Offline garri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Project: 750þús, yfirtaka, 29 á mánuði.
Cadillac DeVille árg. 1993, V8 4.9l, hvítur með blárri leðurinnréttingu.

Þarf að stilla kvikindið, skipta um legu v/m framan og skipta um spyrnufóðringar, smá skemmd aftan á bílnum, þarf að taka eitt plaststykki og láta gera við það og mála.
Annað á að vera í fullkomnu lagi.
Þetta er alvöru krúser, mjúkur og virkilega skemmtilegur bíll.
Varahlutir fylgja með.

Þarf bara einhvern með smá þolinmæði að taka bílinn að sér.
Ath., bíllinn er óskoðaður.

Fer ekki í gang eins og er, er verið að leita af einu plöggi sem hefur týnst ofan í húddinu á bílnum sem fer í kveikjuna. ...<---smá klúður.
With out evil there can be no good so it must be good to be evil sometimes.