Author Topic: óska eftir bílskúr eða stæði bílageymslu  (Read 1270 times)

Offline Mr.Porsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
óska eftir bílskúr eða stæði bílageymslu
« on: October 26, 2006, 19:50:41 »
Góðan daginn.

Ég er að leita mér eftir bílskúr með pláss fyrir 1-3 bíla.

Einnig væri ég til í stæði í bílageymslu í vetur en þá gegn vægri greiðslu.

Takk fyrir.