Ehemm...
Það voru til Dart bílar sem voru svona og voru þeir til frá og með 1960-1962. ´61 og ´62 bílarnir eru reyndar allt öðruvísi en ´60 bíllinn (eins og á myndinni)
Fyrsta árið þá var hægt að fá Dart Phoenix (sem var þá einhver luxury týpa) ´61 og ´62 var hægt að fá Seneca, Pioneer og Phoenix. Phoenixinn var kallaður D500 og var standard 383 en með 413 optional (eftir ´61)
1963 hættu þessir bílar að heita Seneca, Pioneer og Phoenix og hétu Dart, 330, 440 eða Polara (sem var "top-of-the-line" með 413wedge og öllu góðgæti frá Chrysler á þeim tíma)
1963 hættu Chrysler að nota Lancer nafnið (sem er Dodge helmigurinn af Plymouth Valiant) nafnið og byggðu nýjan bíl. Dodge Dart
.......en það er önnur saga