Author Topic: BMW 325i E30 1988  (Read 1951 times)

Offline siggir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
BMW 325i E30 1988
« on: October 16, 2006, 22:07:02 »
BMW E30 325i 1988
Ekinn 250.000km

Tvennra dyra

Litur: Delphin metallic

Bensín

148 Rwhp

Læst afturdrif (25% 1:3,91)

Beinskiptur

Breytingar:
Tölvukubbur
Lækkunargormar 40/40
Bilstein demparar
Z3 Short shifter

Innra rými:
Innréttingin er klædd með svörtu leðurlíki og sér lítið á henni
Recaro sportsæti
M-Tech II Stýri
M-Tech gírhnúður
Rafmagn í rúðum
Rafdrifin topplúga
Gardína í afturrúðu
Samlæsingar

Bíllinn er nýkominn úr sprautun þar sem öll hægri hliðin var sprautuð ásamt húddi, vinstra frambretti og aftursvuntu. Þá voru sílsarnir lagaðir til.

Dekk og felgur:
Pirelli P7 205/55R15 sumardekk. Framdekkin eiga nóg eftir en afturdekkin orðin nokkuð slitin. Mæli með þessum dekkjum; gripið er ótrúlega gott bæði í þurru og blautu. Þau eru á 15” BBS felgum.
Einhver nagladekk, 185/45R14. Tvö eiga eitthvað eftir en tvö eru alveg búin. 14” BBS felgur.

Coilovers merkt þessum bíl er á leiðinni í hús hjá GStuning og ég læt það fylgja með.



Ásett verð 500.000

Frekari upplýsingar:
PM
MSN siggi_skonsa@hotmail.com
GSM 8481930
Sigurður Rúnar