Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Úrslit úr sandspyrnu 14. okt.
Nóni:
Úrslit í sandspyrnu
Mótorhjólaflokkur:
1. Ólafur Þór Arason Kawasaki ZX10
2. Gunnar Sigurðsson KTM 450
Fjórhjólaflokkur:
1. Steingrímur Ásgrímsson Kawasaki 750
2. Sveinn H. Albertsson Yamaha Raptor
Vélsleðaflokkur:
1. Sigvaldi Páll Þorleifsson Yamaha RX1 turbo
2. Elvar Guðmundsson Skidoo
Útbúnir fólksbílar:
1. Benedikt Eiríksson Chevrolet Vega
2. Ragnar Steinþórsson Chevrolet Caprice
Útbúnir jeppar:
1. Gunnar Gunnarsson Trúðurinn
2. Daníel G. Ingimundarson Green thunder
Opinn flokkur:
1. Kári Hafsteinsson Dragster
2. Hafliði Guðjónsson Grind Willys
Kv. Nóni
Dodge:
segið mér eitt, hvernig getur staðið á því að á öllu þessu undirlendi ykkar virðist hvorki vera til einn vesæll fólksbíl eða jeppi?
bara í þessum 2 flokkum hjá okkur voru hátt í 20 keppendur.
Jón Þór Bjarnason:
Það mætti bara einn jeppi af 6-7 skráðum. Jeppamenn virðast vera hræddir við smá rigningu og vind. Ég man ekki alveg hvort einhver hafi verið skráður í fólksbílaflokk. :D :D :D
Dodge:
ég var skráður, en hætti svo við að fara (tímdi ekki síðustu lánuðu krónunum í ferðalagið) vegna biturrar reynslu.
skrölti eitt sinn suður á 38" harvester og þegar ég mætti kom í ljós að ég var einn og gat ekkert keppt, skrölti aftur heim 30.000 kalli fátækari.
manni finnst bara skrítið að ekki sé meiri mæting í þetta þarna í suðri eins og hún er góð hérna, og allir skemmta sér konunglega.
sem leiðir svo til þessa að menn fara í sverari tæki, og þegar upp er staðið verður mykil fjölgun í þessum sverari og skemmtilegri flokkum.
þarna þarf endilega eitthvað að skoða hvort ekki sé einhver leið að lokka menn í þetta til að fjölga keppendum í sportinu.
Jón Þór Bjarnason:
Mér dauðlangaði til að taka þátt í jeppaflokk á 400 hp jeppa á low profile en ég vildi heldur vinna á brautinni í silfur galla svo að menn gætu leikið sér. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version