Author Topic: Nissan Sunny GTi (red top)  (Read 2346 times)

Offline °haffi°

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Nissan Sunny GTi (red top)
« on: October 13, 2006, 23:06:42 »
Tegund: Nissan Sunny GTi

Orkugjafi:Bensín

Vélarstærð: 2.0

Skipting: Beinskiptur

Ekinn: 188XXX

Drif:Frammdrifinn

Aukahlutir og búnaður: Mp3 Spilari, 15 eða 16" AEZ Felgur

Skipti?: Nibb

Ásett verð: 220 þús

Bíllinn er semsagt eini samlitaði rauði redtop bíllinn á landinu. Þeir sem vita hver Fannzi GTi er á spjallinu þá er þessi alveg eins nema bara þessi er 91. Bíllinn fer í sprautun um helgina og verður klappaður og klár í næstu viku... Á ekki mynd af bílnum enda er lakkið á honum svo ljótt að ég skammast mín fyrir það. Bíllinn er á endurskoðun útaf bremsudiskum og klossum, spyndilkúlu og spyrnufóðringu sem ég er búinn að kaupa og verður það sett í um helgina og bíllinn fær 07 miða á mánudaginn... Allt skítkast er afþakkað þar sem ég einfaldlega hef ekki tíma fyrir það og ég vil engin skipti! Vantar peningana... Gaman er líka að taka það framm að topplúgan Virkar í báðar áttir :D

já frammstuðarinn var svona næstum því ónýtur þannig að það þurfti að laga hann sem Bjössi gerði á alveg óskiljanlegan hátt....
Og svo myndir

Þegar búið var að gera við og búið að grunna


Svo kom í ljós að annað frammbrettið var riðgað í tætlur!



Þannig að ég reddað bara nýju!

Svo fengum við okkur sígó


Og Loksins Er Bíllinn Kominn Saman Og Er Reddý Og Ég Held Að Ég Geti Sagt Án Þess Að Fá Eitthvað Samviskubil Að Þessi Bíll Hefur Ekki Litið Svona Rosalega Vel Út Lengi.....













En já eins og sést hér þá eru þessar felgur svoldið ljótar!


En jammz bíllinn þarf að seljast helst í gæt þannig að ég er opinn fyrir öllum tilboðum en vil ekki skipti.... PM eða hringið í síma 8673572