Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Us vs Them : Why Imports Suck

<< < (7/7)

Nóni:

--- Quote from: "Nonni" ---Þetta er eldgamalt en ætli það eigi ekki heima hér :)


--- End quote ---




Nei, það held ég ekki. Hér eru allir sem hafa áhuga á kvartmílu velkomnir og allir sem hafa áhuga á bílum almennt, þetta er ekki vefur fyrir þröngan hóp fólks sem telur að aðeins ein tegund véla séu málið :lol:

Kvartmíluklúbburinn er stækkandi klúbbur með 264 meðlimi og flestir hafa gaman að öskrandi tryllitækjum en sumir að öðrum tækjum, öll dýrin í klúbbnum ættu að vera vinir, sama hvað þau eru með marga sýlendra eða hvernig þeir snúa :D


Kv. Nóni

Nonni:
Ég er hjartanlega sammála, þetta er bara í samræmi við annað í þessum þræði.  

Annars þá getur verið gaman af smá skotum, ég hef t.d. engan áhuga á að skot GM og FORD manna á hvorn annan falli niður.

Bannaður:

--- Quote from: "einarak" ---
--- Quote from: "Gunni gírlausi" ---Sko, bíllin minn er svona "import" bíll, þannig að mér sárnar bara helling :lol:

Ég er að taka um 180-200hö á líter með allt orginal í vél.

How do you like them apples


Gunni
--- End quote ---


ætlaru að segja að Golfinn sé einhver 360 hö?
--- End quote ---


Hann rassskelti nú binna á corvettuni, og ætti hún nú að vera skila einhverjum 350hö

1965 Chevy II:

--- Quote from: "Nóni" ---
--- Quote from: "Nonni" ---Þetta er eldgamalt en ætli það eigi ekki heima hér :)


--- End quote ---




Nei, það held ég ekki. Hér eru allir sem hafa áhuga á kvartmílu velkomnir og allir sem hafa áhuga á bílum almennt, þetta er ekki vefur fyrir þröngan hóp fólks sem telur að aðeins ein tegund véla séu málið :lol:

Kvartmíluklúbburinn er stækkandi klúbbur með 264 meðlimi og flestir hafa gaman að öskrandi tryllitækjum en sumir að öðrum tækjum, öll dýrin í klúbbnum ættu að vera vinir, sama hvað þau eru með marga sýlendra eða hvernig þeir snúa :D


Kv. Nóni
--- End quote ---

Damn liberals....

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version