Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Núgildandi met í sandspyrnu!
Nóni:
Hér koma núgildandi íslandsmet í sandspyrnu. Birt með góðfúslegu leyfi BA
Mótorhjól (tvíhjól, krosshjól, endurohjól, bifhjól) : Þorgeir Ólason, Aprilia RXV, 5,169 sek.
Fjórhjól (einnig þríhjól) : enginn keppt – eftir reglubreytingar
Vélsleðar: Stefán Þengilsson, Thunder-Cat 1200, 4,198 sek.
Fólksbílar: Ragnar Freyr Steinþórsson, Chevrolet Caprice, 5,597 sek.
Útbúnir Fólksbílar: Gunnlaugur Emilsson, Plymouth Duster, 4,720 sek
Jeppar (einnig fjórhjóladrifs fólksbílar): Kjartan Guðvarðarson, Willys, 4,870 sek
Útb. Jeppar: Einar Gunnlaugsson, Norðdekk Drekinn, 4,343 sek.
Opinn flokkur: Kristján Skjóldal, Dragster, 3,359 sek
Kv. Nóni
Dodge:
var ekki gamla metið hans gulla í útbúnum fólksbíla fellt í fyrra?
Einar Birgisson:
Benni Eiríks sló metið hans Gulla E.
Nóni:
Ókey ekki feimnir, koma með það!
Kv. Nóni
Benni:
Sælir félagar,
Metið hans Gulla sló ég á Akureyri 2003, fór á 4.36, en svo seinna sama ár við Kleifarvatn fór ég á 4.258, sem telst vera núgildandi met í útbúnum fólksbílum..........
Kveðja Benni Eiríks
http://www.kvartmila.is/Keyrsla18-10-2003.html
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version