jæja. ævintýrið heldur áfram. náði að rífa bensín bílinn í sundur frá grindinni og setja 38" grindina undir og tengja helling. einn laugardagur í liðbót og þá klára ég þetta.
Hér er bensínbíllinn áðer en ég reif grindina frá

Hér er hann kominn frá grind

Hér er ég að koma með veltubílinn upp á verkstæði til að rífa olíutankinn, leiðslur og rafkerfi úr honum

Við þurftum að skipta um dekk á grindunum til að betri grindin kæimst inn á lyftuna

Meistarinn að rífa rafkerfið úr

Og hér er bíllinn kominn á þá grind sem hann á að vera á. svo næstu helgi verður hann kláraður. þ.e.a.s. sett 38 undir, nýju brettakanntarnir settir á og rafkerfi klárað og kúblingspetalinn settur í.

Og svo læt ég fylgja eina mynd áður en hann valt
