Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !

(1/2) > >>

ND4SPD:
Væri gaman að sjá fleiri mæta og taka hressilega á því  8)
Læt nokkrar fljóta með frá því maður prufaði þettta síðast  "bara gaman"

















Vantaði aðeins uppá sló út í 2 gír og náði ekki að rétta hann af !..... en skítt með það ! næsti hringur.  :roll:





































Þarf að mæta þarna aftur og þá á einhverju öðru en 315/35-17  :oops:

Valli Djöfull:
Sammála! :)
Þetta eru orðnar hálfgerðar BMW samkomur því það mæta frekar fáir aðrir :)

Var auglýst hér fyrst og á live2cruize og allsstaðar en við á BMW vorum næstum þeir einu sem mættu.. og höfum verið að mæta..

Ein Impreza og 1 golf og svona einn og einn af einhverjum tegundum en ekki mikið samt..

Væri gaman að sjá einhverja alvöru ameríska þarna líka  8)

Næsti leikdagur er 15. október!  MÆTA MÆTA!  :D

Preza túrbó:
Valli. Verðum við þá ekki þunnir eftir Lokahófið  :lol:  :lol:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:

firebird400:
Brynjar þú átt orðið svo mikið af þeim, kannski maður fái bara einn lánaðann hjá þér á meðan minn er í aðgerð  :wink:

ND4SPD:

--- Quote from: "firebird400" ---Brynjar þú átt orðið svo mikið af þeim, kannski maður fái bara einn lánaðann hjá þér á meðan minn er í aðgerð  :wink:
--- End quote ---


 :oops:  hva á ekki nema 2 eða 7  :lol:
Væri sammt til í að mæta á múkkanum og reyna þetta  :twisted: verst að ég á ekkert undir hann nema 20"
Er sammt búinn að versla undir vettuna 275 afturdekk fyrir næsta leikdag, það var alltof mikið grip á 315 síðast :? enda fucking kláruðust þau á 6 hringjum......

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version