Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Rauð 1958-1960 Corvette á bakkanum?
Lillicarlo:
Mín kom fyrir rúmu ári og skítt með hvað mönnum finnst um felgurnar þær fara honum allavegana betur en koppa felgurnar sem eiga vera orginal undir 75. Þessu kom bíllin á til landsins og þessu verður hann á, þangað til að ég verð orðin leiður á þeim.
zenith:
lattu ekki pirra þig hvað öðrum finnst eg er með mustang boss á boyd coddinton felgum og það er mjög misjafnt álit á þeim en mer finnst þær klikkaðar
en ef þu villt þa á eg orginal álfelgur undir 8o vette á nylegum dekkjum ef þu hefur áhuga þa eru þær til sölu
JHP:
--- Quote from: "zenith" ---lattu ekki pirra þig hvað öðrum finnst eg er með mustang boss á boyd coddinton felgum og það er mjög misjafnt álit á þeim en mer finnst þær klikkaðar
en ef þu villt þa á eg orginal álfelgur undir 8o vette á nylegum dekkjum ef þu hefur áhuga þa eru þær til sölu
--- End quote ---
Sá bíll er flottur á þeim.
Enn menn þurfa nú ekki að fara í fýlu ef einhver segir sína skoðun á bílnum hans.
Eins áður hefur komið fram þá hafa ekki allir sömu skoðun sem betur fer :wink:
zenith:
held að það se engin í fylu hvernig vettu átt þu og hvernig felgum er hun á nei segi svona hahah það er engin i fylu ef menn þola ekki álit annara þá snua þeir ser að einhverju öðru
íbbiM:
nonna vetta er nú.. á helvíti flottum felgum :shock:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version