Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Jæja þá er komið að því
firebird400:
Já nú á að fara að sannreyna það hvort að mótorinn sem ég fékk með bílnum sé í raun "Number matching" mótorinn.
Hvar haldið þið að ég gæti helst gert það, eru einhverjar vefsíður sem ég gæti notað.
Þakka allar ábendingar.
Kv. Agnar
Firehawk:
http://firstgenfirebird.org/firebird/FAQ/codes/enginecomp.html
-j
Kiddi:
Það er endirinn á VIN númerinu á blokkinni.... Segir allt sem segja þarf í samb. við numbers matching... Tveggja stafa tölurnar segja ekki allt.
TRANS-AM 78:
neðarlega vinstra meginn á blokkinni á að vera vin númerið sem er vinstra megin á mælaborðinu. ef þau passa þá er það orginal motor
Kiddi:
Svo heddin......
Það á að vera "Date code" í samræmi við bílinn og svo tveggja stafa tölurnar á portunum segja bara til um stærð ventla og sprengirýmis, segja ekki alltaf rétt til um árgerð nema í örfáum tilfellum.. þú ættir að vera með 48, 62, 670 eða eitthvað álíka..
E197 date kódinn hérna fyrir neðan t.d. E fyrir mánuð=Maí... 19 sem nítjándi dagur Maí.. og sjö er 1977 þ.s. 6x heddin voru á því tímabili...
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version