Author Topic: rauð c4 vetta í hfj  (Read 5998 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« on: August 20, 2006, 21:07:10 »
hef síðasta árið allavegana nánast snúið mig úr hálslið þegar ég keyri í gegnum hafnarfjörðin, þar stendur -89 corvette, eldrauð á zr1 felgum með eitthvað aftermarket púst, virðist lýta nokkuð vel út,

þekkir einhver þennan bíl og veit af hverju hún er alltaf númerslaus?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #1 on: August 21, 2006, 23:33:21 »
Vettan er "86 og er mín  :?  
Búin að eiga hana frá "98 og flutti inn 2001 (þrjú ár í USA).
Er í geymslu alla vetur og venjulega á númerum yfir sumarmánuði.
Sorglega hef ég ekki haft tíma til þess að sinna henni í ár, auk þess sem ég er að díla við smá bremsuvanda (innlegg í aðstoð)...
Skemmtilegt að heyra að hún snúi hausum  :D
Kv. Oskar

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #2 on: August 22, 2006, 00:28:25 »
fallegur gripur og góðar felgur..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #3 on: August 22, 2006, 00:57:00 »
Quote from: "íbbiM"
fallegur gripur og góðar felgur..
Enda var þeim stolið einu sinni er það ekki  :lol:
Ennn fínn er hann  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #4 on: August 22, 2006, 10:16:12 »
jáá.. er þetta sá bíll, þá man ég eftir henni :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #5 on: August 22, 2006, 20:42:57 »
Passar.........
Felgurnar/dekkin fundust aldrei  :evil:
.... aldrei að segja aldrei  :wink:

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #6 on: August 22, 2006, 23:44:41 »
Quote from: "osveins"
Passar.........
Felgurnar/dekkin fundust aldrei  :evil:
.... aldrei að segja aldrei  :wink:
Núúú  :shock:

Keyptirðu alveg eins sett í staðinn?

Þetta á að finnast einn daginn.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #7 on: August 24, 2006, 01:55:59 »
Já...... tæmdi baukinn

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #8 on: August 24, 2006, 06:47:46 »
Sælir,er ekki tilvalið að skella inn myndum af gripnum svo að við hinir getum notið þess að sjá fallegu vettuna :)
Jakob Jónharðs.

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #9 on: August 24, 2006, 12:35:34 »
As you wish.... teknar í Seattle 2001.
By the way, Wranglerinn tilheyrir mér líka  :D , 35" breyttur.

Offline hrtweety

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
vettu bremsur
« Reply #10 on: August 24, 2006, 12:38:05 »
það er ekki mjög mikið mál að gera við bremsurnar. þetta er bara smá klúður á vettum. ef þú hefur áhuga. en falleg, verður að brumma henni.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #11 on: August 30, 2006, 16:35:47 »
vá hjvað þetta er sjúk vetta  :shock:  :shock:  :shock:  mig langar í svona  :oops:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #12 on: October 01, 2006, 13:54:42 »
Ja hérna, viti menn...
Skrúfa eina helv. stilliskrúfu (milli boosters og master cyl.) og bremsuvandamálið leist.....
Vildi hafa vitað þetta frá allt frá 2000  :cry:
Hvað um það... hvað er hægt að setja á svona vettu???
(er orðin leiður á því að eiga ekki bílskúr)
kv. osveins...

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #13 on: October 01, 2006, 20:32:10 »
Hvar eru þessar myndir teknar í Seattle? Eastlake?

Kv, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #14 on: October 01, 2006, 22:05:06 »
Quote from: "JONNI"
Hvar eru þessar myndir teknar í Seattle? Eastlake?

Kv, Jonni


Við Lake Union, Ballard megin (rétt hjá Ballard bridge).

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #15 on: October 02, 2006, 02:01:40 »
aha ok, á mínum heimaslóðum. Hvað gerðirðu í Seattle?

Kv, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
rauð c4 vetta í hfj
« Reply #16 on: October 07, 2006, 18:48:46 »
Vann sem þjónustumaður í 3 ár hjá Rolls-Royce Marine, Seattle.
Hvað með þig?