Félagi minn átti þennann bíl 1999-2000
Búrið var komið í hann þá
Ég held reyndar að ein af aðalástæðunum afhverju þessi bíll skaust svona áfram var hve lágt gíraður hann var.
Það var lítið mál að rúnta honum í 3 gír, og hann komst rétt yfir gönguhraða í fyrsta gír

já eða þið skiljið hvað ég á við.
En það var rosalega gaman að keyra hann, maður var spólandi út um allt á þessu, enda alltaf dekkjalaus
