Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mustang 79-93??
Siggi H:
þessi hvíti mustang er með blásara, og er enþá á lífi í dag held ég.. allavegna þegar ég sá hann seinast þá var hann mjög fallegur.
Giggs113:
Mér Skilst að sonur hans Monsa sem á Bílalakk ehf eigi hvíta GT-inn.....skoðaði hann um daginn og einmitt fyrir utan Bílalakk efh á Skemmuveginum í Kóp (bíllinn er þar oft) og hann lýtur bara nokkuð vel út :)
Hérna er önnur mynd af honum tekinn af L2C.com
íbbiM:
er ekki farin´í honum vélin
Giggs113:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Enga á ég myndina en báðir bílarnir eru ónýtir og LÖNGU farnir í pressuna.
--- End quote ---
Þessi sem þú varst að reyna selja alveg heil lengi, endaði hann ekki fyrir austan, rétt hjá Stokkseyri?
JHP:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Bíllinn sem var í Mosó lenti massa veltu og eyðilagðist, Rabbi kunningi minn átti hann þegar hann var í Mosó, mesta gullið úr þessum bíl er núna í bíl sem Elli nokkur í breiðholtinu á.
Það voru til tveir svona Anniversary bílar og báðir látnir.
--- End quote ---
Og Brynjar líka.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version