Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sandspyrna laugardaginn 14. okt. á Hrauni í Ölfusi.
Krissi Haflida:
Þessir fara soldið hratt.
http://www.youtube.com/watch?v=JjB59ZsF1Hk&eurl=
Kristján Skjóldal:
bara geðveikt :wink:
firebird400:
Það er einhvað sem ég er til í að sjá!
Gras drag racing á fjórum samhliða brautum :lol:
Anton Ólafsson:
Jæja hvenar hefst svo skráning??
Sara:
Skráning er hafin og verður fram á miðvikudag á icesaab@simnet.is og jafnframt eru menn beðnir um að greiða keppnisgjaldið 6000 inn á reikninginn hér fyrir neðan og prenta út kvittun sem sýna þarf við komuna á sandinn. Ef menn vilja greiða með kredit korti verður að hringja í undirritaða 893-3620 og gefa upp kortanúmer og viðkomandi fær sendan e-mail sem kvittun.
Þetta er gert til að auðvelda alla vinnu.
#1111-26-11199
Kennitala:
# 660990-1199
Kveðja Sara.
Keppt er til Íslandsmeistara í eftirtöldum flokkum:
1. Mótorhjól (tvíhjólaflokkur, krosshjól, endurohjól, bifhjól)
2. Fjórhjól (einnig þríhjól)
3. Vélsleðar
4. Fólksbílar (ein drifhásing)
5. Útbúnir fólksbílar
6. Jeppar (einnig fjórhjóladrifs fólksbílar)
7. Útbúnir jeppar
8. Opinn flokkur
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version