Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Gamlar myndir af BOSS 302
Moli:
Var að fá í hendur nokkuð af gömlum myndum af bílnum mínum. Datt í hug að henda þeim á netið. 8)
BOSS 302 vélin!
Morgunblaðið 23. Júlí 1974
Að tapa fyrir 305 Camaro! :(
Ef einhver lumar á fleiruim myndum af bílnum væri gaman að fá þær í hendurnar, ef viðkomandi á ekki scanna skal ég glaður sækja þær og skila aftur. :wink:
Kristján Skjóldal:
mynd númer 2 hvað er að gerast með aftur dekk :?:
firebird400:
Það er nokkuð ljóst að hann hefur aldrei verið eins töff og hann er akkurat núna
Mannsi:
hann er alltaf fallegur þetta er Mustang samt er hann svalastur með sílsapústin
Mannzi
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: "Mannsi" ---hann er alltaf fallegur þetta er Mustang samt er hann svalastur með sílsapústin
Mannzi
--- End quote ---
Sammála því ef einhverjum bíl fer vel að vera með sílsapúst þá er það þessi.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version