Sammála!

Þetta eru orðnar hálfgerðar BMW samkomur því það mæta frekar fáir aðrir

Var auglýst hér fyrst og á live2cruize og allsstaðar en við á BMW vorum næstum þeir einu sem mættu.. og höfum verið að mæta..
Ein Impreza og 1 golf og svona einn og einn af einhverjum tegundum en ekki mikið samt..
Væri gaman að sjá einhverja alvöru ameríska þarna líka
Næsti leikdagur er 15. október! MÆTA MÆTA!
