Author Topic: Pontiac Firebird  (Read 2982 times)

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Pontiac Firebird
« on: October 03, 2006, 12:58:32 »
Til sölu Firebird "95, V8
Mótor tekinn upp fyrir sirka 3000 mílum síðan, skipt um ás,rokkerarma, ventlagorma, kjallari skoðaður og settar flækjur.
í fyrra var skipt um legur í hásingu sett önnur hlutföll 3,42 eða(3,43). og   skipt um bremsu diska að afta.
Bíll heilmálaður fyrir tæpum 3 árum og lítur mjög vel út.
orginal felgur fylgja með lélegum en spólhæfum dekkjum :)      

mynd af honum er inná bílarnir og græjurnar undir 79 trans am sem er einmitt ástæðan fyrir söluni.
Er til í að skoða skipti á ódýrari sirka 3-400þús. eða tjónabíl!! fyrir svipaðan pening
       
                      normal_DSC00672.jpg  

verðmiðinn er um 1,250 þús

nýjir kertaþræðir, bremsuklossar að framan og aftan filgja og eitthvað smotterí
 

           ómar - 847-9650..    er ekki mikið á netinu svo síminn er betri fyrir upplísingar
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki