Author Topic: SELDUR!! Til sölu Ford Sierra árg 1985 - Cosworth boddy kit.  (Read 3060 times)

Offline htice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
SELDUR
Ford Sierra árg 1985 til sölu.
Þessi bíll var gerður upp fá grunni fyrir ca 10 árum síðan og sett á
hann Cosworth boddy kit. Þá ryðvarinn innan sem utan - og ekkert sparað í því.
Vél 2000cc SOCH vél með flækjum og heitum ás. 5 gíra kassi með QC gírstöng.
Afturhjóladrifinn - en drifbúnaður aftan (Cosworth) var settur undir allur yfirfarinn fyrir ca 1 1/2 ári síðan.
Hjólastellið var sandblásð og málað, Er með læstu drifi, nýjum Polyurithane fóðringum í öllum liðum.
Nýir bremsudiskar, klossar & hjólalegur.
Uppgerðar dælur - ný bremsurör, nýir liðir útvið hjól og allar öxulhosur settar nýjar.
Lækkunar-gormar og Koni Sport demparar og ballance stöng.
Framan - Koni Sport demparar ca 6 ára gamlir. 2 ja ára gamlir gormar.
Nýir klossar og nýrenndir diskar (er með XR4i bremsum að framan)
En annars standard að framan.
Bílnum fylgir mikið magn af varahlutum fylgir bæði notað og nýtt. (Góð kerrufylli af varahlutum)
t.d. fylgir kram úr 4x4 Sierra - 2.8i vél með nýuppgerðum gírkassa og millikassa ásamt framdrifi.
Millikassinn er með Cilicon læsingu milli fram og afturhjóla.
Allur framhjólabúnaðurinn til að gera bílinn að 4x4 fylgir með - nýtt & notað.
Sem dæmi; Spyrnur, Stýrisendar, diskar, Poly Sport fóðringar, gormar.
Líka ný frambretti ásamt aragrúa af allskonar notuðum varahlutum sem yrði alltof langt til að telja upp hér.
Bílinn er ekinn bráðum  100þús mílur síðan hann var gerður upp - en veit ekki heildarkeyrslu frá upphafi.
Engar beyglur en Lakkið er farið að láta ásjá, sérstaklega framstuðarinn of sílsahlífar sem er orðinn grjótbarið.
Örfáir ryðblettir, en ekkert alvarlegt - þessi bíll var vel ryðvarinn.
Vélin er farin að brenna aðeins olíu..
Bíllinn er nýskoðaður athugasemda laust og keyrir fínt - Klár í slaginn .
Tilvalinn bíll fyrir bíladellumenn til að keyra eða til að gera eitthvað meira við.
Verð 150þús - ekkert prútt.
Uppls - Sími 858-4175


HTICE