Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Project: MMC Starion Turbo

<< < (2/4) > >>

baldur:
Já og ég held ég viti hvaða eigandi það er.
Og jú ég man eftir einhverjum vélatilfæringum fyrir rúmum 3 árum síðan.

Nóni:
Verulega töff, allt sem er eighties finnst mér vera töff töff..........enda eru flestir SAABarnir mínir eighties.


Hvernig er það, ætli SAAB vél fari ekki vel ofan í húddinu á svona geimskipi?




Kv. Nóni

typer:
SAAB vél kæmist líklega með einhverjum smávægis breytingum :)

En alltílagi power í þessu, þarf bara að láta hann blása smáá meira :P

núna er hann að blása 0.5 bar og er einhver 200 hestöfl.
Original er hann 177 hp með balance stangir og 1.5/1.75" púst
búið að fjarlægja balance stangir og 2.5 púst. bara stangirnar taka 15 hp og svo pústið kringum 5-10hp

Kem honum uppí 250 hestöfl án þess að breita neinu elsneytislega séð

íbbiM:
aldrei tæki ég ballancestengurnar undan

Mustang´97:
Hvernig færðu út að balance stangirnar taki 15hö? Eru þær ekki til að gera bílinn stöðugri?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version