Author Topic: C4 Bremsuvandi  (Read 2360 times)

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
C4 Bremsuvandi
« on: August 21, 2006, 23:19:47 »
Sælir!!
Ég er með smá bremsuvandamál sem lýsir sér á þann veg að hitaþensla í bremsukerfi skilar sér ekki í olíuhylkið heldur minnkar rýmdin á milli klossa og diska þar til að ég er í raun að keyra á móti bremsu.
Ég er búin að "flussa" kerfið, skipta um hjólalegur, taka stimplana upp 2svar og renna diskana... án árangurs.
Vettan er "86 sem er fyrsta árið með ABS, sem er reyndar ekki í sambandi (lélegar leiðslur).
Einhverjar hugmyndir?
Kv. Oskar

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
C4 Bremsuvandi
« Reply #1 on: August 24, 2006, 01:34:51 »
Sæll þetta er líklegast bilun í ventli sem er staðsettur inn í ABS unitinu. Eru öll hjól að festast hjá þér?
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
C4 Bremsuvandi
« Reply #2 on: August 24, 2006, 01:52:51 »
Sjálfsagt á þetta við öll hjólin þó ég verði aðalega var við þetta á framan þ.e.a.s. sýður á diskum og felgur hitna meira á framan en á aftan.
Veist þú einhvað meira um ABS unitið og hvar umræddur ventill er staðsettur?

Gizmo

  • Guest
C4 Bremsuvandi
« Reply #3 on: August 24, 2006, 02:05:26 »
ég hef lennt í þessu á gömlum Scout sem ég var með, þá var of lítið hlaup á milli pinnans sem kemur úr bremsubústernum og höfuðdælunar, þar á milli þarf að vera smá fríhlaup, sjálfsagt ca 0,5-1,0mm.  Pinnann úr bústernum er hægt að stilla lengdina á.

Offline osveins

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
C4 Bremsuvandi
« Reply #4 on: October 01, 2006, 13:56:47 »
Takk fyrir þetta Gizmo...
Var reyndar búin að fá sömu uppl. á corvetteforum.com en þetta leysti málið......... :D