Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > BÍLAR til sölu.

Chrysler Crossfire Limited árgerð 2005, komið lán á hann

(1/1)

spiderman:
Jæja nú er gripurinn til sölu

Um er að ræða Chrysler Crossfire Coupe í limited útfærslu.

Bíllinn kom á götuna í mars 2005. Hann er með öllum hugsanlegum aukahlutum úr verksmiðju nema að sjálfsögðu sjálfskiptingu og er bíllinn því með 6 gíra sportlegum kassa. Crossfire á lítið skylt við Bandaríkin þar sem þessi bill er í raun þýskur. Hann er smíðaður af Karmann í Þýskalandi og allt kram er fengið úr Mercedes Benz SLK 320. Vélin er 3,2 lítra V6 sem skilar 215 hestöflum við 5.700 rpm og Torque 229 við 3000 rpm. Bíllinn er 6,5 í hundraðið. Þyngdardreifingin er 54% front vs. 46% rear. Bíllinn vegur  1388 kg.

Eftirfarandi búnaður er í bílnum

Rautt og dökkgrátt tvílitt leður
ABS
ASR spólvörn
Dekkin eru Michelin Pilot Sport 2 og er stærðin 225/40ZR18 að framan og 255/35RZ19 að aftan
Felgurnar eru 18x7,5 tommur að framan og 19x9 tommur að aftan
ESP stöðugleikakerfi
Fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn og panic sírenu
Geislaspilari
High Intensity Discharge( Xenon birta) framljós og kastarar
Reyklitaðar rúður
Loftkæling
Rafdrifin sæti, speglar og rúður
Spoiler sem er rafknúinn og fer upp þegar hundraðið nálgast
Dekkjaviðgerðarsett sem samanstendur meðal annars af 12 volta loftdælu
Bílskúrshurðaopnari
Glasahaldari
Hitamælir
Hiti í sætum
Hitaðir aðfellanlegir speglar
Viðgerðarsett
6 hátalarar  með Subwoofer

Í dag er bíllinn ekinn 15 þúsund mílur


Bíllinn er með athugasemdalausa 08 skoðun og hefur verið smurður reglulega síðan hann kom hingað til lands í janúar.

Ásett verð er 4290 þús og skoða ég skipti á ódýrari bílum og fasteignum.

Áhvílandi 3,1 milljón, afborgun 56 þús á mán.

Bíllinn fæst á mjög góðu staðgreiðsluverði, upplýsingar í PM eða í síma 6973379.
































Navigation

[0] Message Index

Go to full version