Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnin 23. September 2006

(1/3) > >>

Valli Djöfull:
Tímar dagins! <----- smella hér!

Það var eitthvað um að menn væru að vinna og tapa á eingöngu startinu í dag :)  tapa á betri tíma og vinna á verri tíma :)  Skemmtilegur dagur og frábær endir á sumri að mínu mati! :D

Eða nei, kannski ekki endir?  Það er jú sandspyrna eftir  8)

Valli Djöfull:
og jú gaman að segja frá því að það var einn 17 ára sem renndi dragster létt út brautina á tæplega hálfri inngjöf og ekki inngjöf alla leið út brautina...

Tímarnir hans voru:
12,658
10,777
9,927

Ekkert verið að gefa í og slegið af í miðri braut hehe.. þessi bíll er bara rugl!  :shock:

Kristján Skjóldal:
hvaða index var Ingó með á dragganum

Nóni:
7.09 útreiknað í nýju fínu reiknivélinni, nákvæmlega það sama og ég var búinn að auga út með smiðsaugað í pung af línuritinu góða.


Kv. Nóni

Einar Birgisson:
Það á ekki að sleppa manni með þetta he he, en nú höfum við/þið anyway reiknivél sem á bara eftir að setja á forsíðuna,
en annars til hamingju með árangurinn og titlana, allir sem einn.


ES sjáumst í vor..............

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version