ég er nokkuð ánægður með útkomuna.. kúplingin er jafn stíf og orginal var bara.. en grípur allt öðruvísi, miklu harðar einhevrnveginn,
ég hef séð menn skeggræða um vökva á þessar skiptingar og séð sagt að það meigi BARa nota dextronIII atf, það stendur reyndar á kassanum líka,
ég komst ekki í dextronII klukkan 11 í gærkvöldi og setti vökva á sem á að vera sambærilegur og það er allt annað að skipta bílnum, bíllin er alveg ljósárum meira smooth í gírana en hann var.. ég veit náttúrulega ekki hvað var á honum fyrir..
varðandi hjólið þá veit ég svosum ekki hver munurinn er, ég var náttúrulega að setja SLP kerfið undir hann og það hefur eitthvað að segja eflaust, en ég finn mun á powerbandinu.. hann er orðin mikið latari neðst en síðustu 1000rpm eru miklu frískari..
það verður gaman að sjá munin upp á braut, ég var að fara nokkur 14,0eitthvað rönn á 99-101 mílum með hina kúplinguna alveg grillaða, með 60f frá 2.5 uppí 2.8s
fór svo best 13.7 á 101 mílu með 60f upp á nálægt 2.4 að mig minnir
ég stefni á að koma honum í lágar 13 og vonandi 104-105 mílur sona þegar ég verð búin að læra betur að koma honum af stað