Author Topic: ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir  (Read 4071 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« on: September 18, 2006, 11:13:54 »
setti nýju kúplinguna mína í í gær,
ls7 kúpling og ls2 flywheel,

er bara ánægður með afraksturinn.. þetta er bara BRÚTAL kúpling.. bara gaman..
það verður mikill skóli að ná góðum 60f með þessu dóti..

hérna eru nokkrar myndir






hérna sést hún fyrir hliðina á annari kúplingu sem telst engu síður fullvaxin, í 300 benz





góð rassapósa frá óttari









kúplinginj komin í


gírinn í góðum gír á gólfinu


gamla kúplingin, swing hjólið var gjörsamlega grillað, kúpðlingin alveg.. GONE


ls2 corvettu swinghjólið, alveg helmassað.. en smá bolla..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #1 on: September 18, 2006, 12:26:26 »
Flott stöff...
Nýja svinghjólið mun gefa þér mun meira "torque", finnur sjálfsagt fyrir því þegar þú tekur af stað...
Léttara svinghjól eða t.d. álhjól gefur þér meira uppi en þú tapar miklu niðri, allveg "ideal" í hringakstur og "road race".
Þetta hjól ætti að hjálpa mikið á mílunni ef þú ert með slikka.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #2 on: September 18, 2006, 13:07:53 »
ég er nokkuð ánægður með útkomuna..  kúplingin er jafn stíf og orginal var bara.. en grípur allt öðruvísi, miklu harðar einhevrnveginn,

ég hef séð menn skeggræða um vökva á þessar skiptingar og séð sagt að það meigi BARa nota dextronIII atf, það stendur reyndar á kassanum líka,
ég komst ekki í dextronII klukkan 11 í gærkvöldi og setti vökva á sem á að vera sambærilegur og það er allt annað að skipta bílnum, bíllin er alveg ljósárum meira smooth í gírana en hann var.. ég veit náttúrulega ekki hvað var á honum fyrir..

varðandi hjólið þá veit ég svosum ekki hver munurinn er, ég var náttúrulega að setja SLP kerfið undir hann og það hefur eitthvað að segja eflaust, en ég finn mun á powerbandinu.. hann er orðin mikið latari neðst en síðustu 1000rpm eru miklu frískari..

það verður gaman að sjá munin upp á braut, ég var að fara nokkur 14,0eitthvað rönn á 99-101 mílum með hina kúplinguna alveg grillaða, með 60f frá 2.5 uppí 2.8s
fór svo best 13.7 á 101 mílu með 60f upp á nálægt 2.4 að mig minnir
ég stefni á að koma honum í lágar 13 og vonandi 104-105 mílur sona þegar ég verð búin að læra betur að koma honum af stað
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #3 on: September 19, 2006, 19:47:31 »
Helvíti flott , sérstaklega gamla kúplingin
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #4 on: September 19, 2006, 21:07:11 »
haha já.. hún var dáldið grilluð greyjið.. enda var keyrt á heni þangað til hún fór.. sona þar sem hin var á leiðini..

en þetta var stutt gleði.. bíllin fór út í gærkvöldi.. komin á 10 spokes og pústið frágengið.. útlítandi sona



um hádegi dag fór svo mótorinn.. þannig að hann fær að dúsa á lyftuni eitthvað lengur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #5 on: September 19, 2006, 22:09:44 »
Hvað voðalega gengur mikið á, hvað skeði með mótorinn???

Kv, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #6 on: September 19, 2006, 23:37:46 »
stangalega..  keyrður 32k fullur olíþrýstingur og nóg olía :?  mjög "pent" bank og bíllin stoppaður nánast með því sama þannig að skaðinn er nú væntanlega ekki mikill.. synd samt að fara opna þetta og setja saman í orginal málum :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #7 on: September 20, 2006, 00:51:37 »
Já ekki sú fyrsta sem ég sé í ls1, og ekki er ég hrifinn af þessum stöngum, sem koma original í þessu, Hvaða ár ertu með?
Það er komin oil pump upgrade fyrir þá!

Kv.Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #8 on: September 20, 2006, 00:53:03 »
þetta er 98 bíll.. og já ég hef einmitt orðið var við þetta líka..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #9 on: September 20, 2006, 01:01:15 »
Já 98 er soldið viðkvæmur, en ekki svo, vertu viss um að olíu pumpu dótið sé gott, og sjá hvort hann hafi snúið legunni, ef ekki þá er bara að renna ásinn og yfirstærð af legum í og dúndra þessu saman aftur.

Kv, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #10 on: September 20, 2006, 10:28:00 »
samkvæmt mælir er samt olíuþrýstingur alveg eins og hann á aðp vera, er yfir 1/4 í lausagangi og fer vel yfir miðju leið og maður ýtir á pedalan,

það er hinsvegar að vefjast fyrir mér núna að mér finnst bara rangt að setja þetta saman í orginal :D   en ég sé ekki fyrir mér að fyrri eigandi sé sammála,

ég er bara búin að keyra bílin tæpa þúsund kílómetra síðan ég kaupi hann þanniog að hann fær sinn skerf af þessu,

er að skoða stroker kitt og ása á fullu núna :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #11 on: September 20, 2006, 12:10:04 »
veit til þess að það sé búið að opna motorin áður í þessum bíll en er ekki viss hvað var gert þá ???' en gæti komist afþví ef þú hefur áhuga ...
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #12 on: September 20, 2006, 13:04:56 »
mótorinn var ónýtur í bílnum þegar hann kom til landsins, og var tekin upp.. ég var búin að kanna þetta nokkuð vel áður en ég keypti bílin,
ég held að þetta sé samt eitthvað sem kemur flestum sem þekkja bílin á óvart,

enda hefur bíllin ekki verið til neinna vandræða í allavega 5 ár.. ég er með allt á blaði yfir reksturinn á honum,


en það er bara sona.. hann verður bara betri á eftir :D  ánægður með bílin engu síður... alveg sérlegfa þéttur og góður í akstri enda ekki keyrður neittneitt
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #14 on: September 20, 2006, 16:46:22 »
þetta væri náttla alveg.. truflað.. en hinsvegar fæ ég aldrei fyrrv eiganda til að samþykja mótorkaup held ég..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #15 on: September 20, 2006, 17:21:05 »
hver er svo fyrri eigandi fyrst hann skiptir þig svona miklu máli ívar? :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ls7 kúpling/ls2 flywheel installed, myndir
« Reply #16 on: September 20, 2006, 19:18:08 »
hvernig í óskupunm færðu það út að það komi málinu við

þar sem ég er búin að eiga bílin í mánuð og hann búin að standa bilaður þar af í 3 vikur.. þá er þetta nú hans mál líka..
ívar markússon
www.camaro.is