Author Topic: Fiat Bravo '97 Abarth  (Read 1976 times)

Offline TommiBmw

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Fiat Bravo '97 Abarth
« on: September 19, 2006, 18:09:28 »
Til Sölu
Fiat Bravo
Árg. 11/1997
Ek. 130.þús km.
Svartur
Er með endurskoðun útaf dekkjunum, þarf bara önnur dekk og bíllinn fær fulla skoðun 07.
1600cc vél
5.gíra
2. sett af 15" álfelgum. Borbet & Antera
ABS
Airbag
Þjófavörn
Filmur
Pluss áklæði
MP3 Spilari
Stærri hátalarar
Höfuðpúðar að aftan
Smurður reglulega
Brennir ekki olíu
K&N loftsía
Svört stefnuljós á frammbrettum
Original ABARTH spoiler kitt allan hringinn
ABARTH pedalasett
ABARTH skott spoiler
Eyðir MJÖG littlu, og virkilega kraftmikill.

Mikið endurnýjaður.:
Nýtt allt í pústi
Nýtt í bremsum allan hringinn + hendbremsubarkar
Ný benzínsía
Ný kerti
Nýleg tímareim (100.þús km)
Nýleg heddpakkning
Nýjir demparar að framan
Ný viftureim & stýrisreim

Myndir.:






Fæst á 250.þús.

Hafa samb.: tkj@askja.is Síma.: 848-3688
Bmw 318is '94