Author Topic: Sólheima trans amin  (Read 15568 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: TA
« Reply #20 on: September 28, 2006, 21:44:32 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Moli"
Quote from: "GTA"
Það stendur svona rauður ´76 Trans Am í skeifunni (við hliðina á Bifreiðaskoðun), kíkti á hann í dag. Hann heitir Jón sá sem á hann og er að flytja inn svona gamla bíla, sjænar þá til og selur.
Hann er byrjaður að pússa og er að vinna í honum.
Hann er núna með geðveika gamla Corvettu hjá sér, svarta komin á 17" felgur og vélasalurinn allur í krómi einnig krómuð sílsapúst.
Stendur á hurðinni hjá honum
"Jon´s garage"


Skúli í Tékk Kristal á Corvettuna, sem og ´69 BOSS 302 sem Jón hefur verið að sinna sl. mánuði.
Er það bíllinn með einkanúmerinu ?


Já! HIS WAY 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #21 on: October 25, 2006, 01:40:08 »
látum ein góða fylgja með honum
þessi bíll var með 455 héra í denn
og er en með recaro leðurinnréttingu

þetta voru góðir tímar
Tómas Einarssson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Sólheima trans amin
« Reply #22 on: October 25, 2006, 09:19:17 »
Ég veit hver á Sódómu Transinn og það verður ekkert gert fyrir hann hef ég heyrt  :cry:  væri samt gaman að sjá einhvern taka hann og sjæna til  8)  einhvern sem á shitload of money  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #23 on: October 25, 2006, 12:39:16 »
ég legg enn til söfnunarátak til að losa okkur við þetta sódómu hræ.. menn safna fyrir ýmsu öðru svo afhverju ekki að gera okkur þann greiða að kveðja sódómu

annars ef menn líka ekki við söfnunarátak þá hver á slíppurokk og langa rafmagnssnúru og er til að fórna sér með að skera bílinn í smá einingar.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Sólheima trans amin
« Reply #24 on: October 25, 2006, 16:47:33 »
Hvaða hvaða, þessi Sódómu umræða verður alltaf til, hvort sem bíllinn verður urðaður eða gerður upp, bara læra sætta sig við það. Ég fór og skoðaði bílinn í vor og ég hef séð miklu verri bíla gerða upp. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #25 on: October 25, 2006, 18:12:07 »
Held að Pabbi eigi orginal heddin af þessum bíl.. '76 455 ho hedd, 6H kódi, man ekki date kódan...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Sólheima trans amin
« Reply #26 on: October 25, 2006, 18:44:56 »
Quote from: "Moli"
Hvaða hvaða, þessi Sódómu umræða verður alltaf til, hvort sem bíllinn verður urðaður eða gerður upp, bara læra sætta sig við það. Ég fór og skoðaði bílinn í vor og ég hef séð miklu verri bíla gerða upp. 8)
Tókstu þá ekki myndir af goðinu  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Sólheima trans amin
« Reply #27 on: October 25, 2006, 19:43:17 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Moli"
Hvaða hvaða, þessi Sódómu umræða verður alltaf til, hvort sem bíllinn verður urðaður eða gerður upp, bara læra sætta sig við það. Ég fór og skoðaði bílinn í vor og ég hef séð miklu verri bíla gerða upp. 8)
Tókstu þá ekki myndir af goðinu  :lol:


You know me! 8)







..og ein gömul tekin um 1980

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #28 on: October 25, 2006, 20:01:06 »
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Sólheima trans amin
« Reply #29 on: October 25, 2006, 21:13:42 »
Miðað við áhugann á þessu greyji, mætti nú klippa ræfilinn niður og selja bútana sem mynjagripi :wink:
Kveðja: Ingvar

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #30 on: October 25, 2006, 22:35:55 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Miðað við áhugann á þessu greyji, mætti nú klippa ræfilinn niður og selja bútana sem mynjagripi :wink:

hægt að græða fínt á litlum brotum úr honum í kolaportinu  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #31 on: October 31, 2006, 10:40:51 »
Eitt hérna ég vil ekki vekja upp neitt svaka samtal um Sódómu hræjið.. en veit eithver hvaða mótor var í honum og hvaða skipting og eithvað.. var hann ekki grútmátlaus og ég heyrði það að það hefði þurft að dreifa sandi á göturnar þegar hann var að reyna að spóla.. Eina sem ég veit að það var fokk flott hljóð í honum :?
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #32 on: October 31, 2006, 10:45:13 »
var ekki 455cid og ætli hafi ekki verið fyrir aftan th400 skipting :wink:

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #33 on: October 31, 2006, 11:53:39 »
það held ég að sé bara laukrétt! þannig að það hefur ekki þurft mikinn sand  :lol:
Valur Pálsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #34 on: October 31, 2006, 12:08:00 »
það var 400 pontiac og borg warner T-10 kassi
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #35 on: October 31, 2006, 12:34:41 »
Ég ók þessum bil rétt fyrir þessa mynd og hann var bara eins og 400 pontiac góður :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #36 on: October 31, 2006, 16:25:37 »
oki takk fyrir það.. mér datt þetta bara svona í hug þegar ég horfði á myndina í gær í þúsundasta skipti :lol:  Ég elska svo hljóðið :shock:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #37 on: November 03, 2006, 19:16:22 »
Nóg um Sódómu Tramsaminn, störtum nýrri leit.  Hvar er Dartinn úr Sódómu.  Maður þarf að fara að kíkja á þessa ræmu aftur, var ekki slæm.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Sólheima trans amin
« Reply #38 on: November 03, 2006, 19:50:54 »
Quote from: "Palli"
Nóg um Sódómu Tramsaminn, störtum nýrri leit.  Hvar er Dartinn úr Sódómu.  Maður þarf að fara að kíkja á þessa ræmu aftur, var ekki slæm.
kv.
Palli


Urðaður á suðurnesjum!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Sólheima trans amin
« Reply #39 on: November 03, 2006, 21:06:05 »
demit!!!!
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951