Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1979 Chevrolet Camaro Z28.
Björgvin Ólafsson:
--- Quote from: "Viddi G" ---Á hvað er svona bíll að koma til landsins eða á hvað er þetta að seljastn hér á klakanum.
Það er einn svona auglýstur altaf hjá IB.is á 1390.000.- og eg bauð í hann um daginn en fekk NEI við því tilboði í hann.
--- End quote ---
Var sá bíll ekki auglýstur hér á spjallinu um daginn á ca 990 þús?
kv
Björgvin
Viddi G:
veit ekki það hefur þá farið fram hjá mér, fannst verðið á honum líka allt of mikið og bauð því miklu minn í hann, en fekk hann ekki.
Björgvin Ólafsson:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=20961&highlight=1979
kv
Björgvin
Chevy_Rat:
eg hefði nu haldið að sa bill væri löngu seldur!!!,ef einkver hefði raunverulegan ahuga a honum,þvi að her eru inni menn að oska eftir svona bilum fyrir 8-900.000 þus a borðið,malið er abyggilega það að billinn er eithvað bilaður eða mönnum lyst bara ekki nogu vel a hann þo svo að sa bill komi vel ut a mynd,en eg veit svo sem ekkert um þann bil,eg myndi vilja fa myndir af undirvagni bilsins,svo mætti lika telja upp hvort það se eithvað gotter-i i þessum bil,mer finnst hann lika personulega ennþa of hatt verðsettur,þo svo það komi mer ekkert við.kv-TRW
sa hann reindar auglystan fyrst i fretta-blaðinu fyrir löngu siðan og þa var verðið a honum 1250.000 þus.
Sigtryggur:
--- Quote from: "motors" ---Sigtyggur ertu með 428cj.? í Fairlane hélt það 390. 8)
--- End quote ---
Afsakaðu hvað ég var lengi að svara,en þessi póstur fór alveg fram hjá mér.Já það virðist vera í honum ´69 428 CJ mótor en get ekki verið 100% viss fyrr en ég kippi heddunum af og mæli borvídd,en slaglengd passar við 410/428.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version