Author Topic: BMW 318i E36, 250 þús.  (Read 1935 times)

Offline hk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
BMW 318i E36, 250 þús.
« on: September 11, 2006, 23:13:02 »
Til sölu:

BMW E36 318i, framleiddur 14.01.1991, nýskráður 22.03.1991
Fluttur inn nýr af umboði.



Litur: Brilliantrot
Ekinn 213.000 and has never been better!

Fyrri eigendur: Maður fæddur 1941 og síðan maður fæddur 1981 sem keyrði bílinn ekkert en endurnýjaði hann mikið.

Viðhald sem bíllinn hefur þurft eða fengið upp á síðkastið:

- Bremsur teknar í gegn fyrir 60.000 (2005)
- Ný kúpling (2005)
- Nýr knastás (2005)
- Ný tímareim(2005)
- Ný spindilkúla hm/framan (2005)
- Ný hjólalega vm/aftan (2006)
- Gert við allt ryð í botni (sem var mjög lítið) (06/2006)
- Nýr vatnslás (07/2006)
- Skipt um miðstöðvarmótor (07/2006)
- Skipt um segulrofa fyrir miðstöð (07/2006)
- Skipt um rúðuþurrkumekkanisma (07/2006)
- Nýir bremsuklossar (08/2006)

4 mánaða heilsársdekk að framan, 12 mánaða heilsársdekk að aftan

Búnaður:

- Rafmagn í rúðum að framan
- Rafdrifin topplúga
- Armpúði að aftan
- Skíðapoki
- Rauð stefnuljós að aftan
- Hvít stefnuljós að framan
- Dökk stefnuljós á hliðum
- Nýjar númeraplötur og rammar
- Ekkert 318i merki
- Þokuljós (kastarar) að framan
- Upphitaðir rúðupissstútar
- Rafdrifnir og upphitaðir speglar
- Intensive cleaning system fyrir framrúðu
- Lesljós
- Ljós í sólskyggnum
- Samlæsingar
- Hauspúðar að aftan
- Nýjir Sony Xplod 120w, 2-way hátalarar að framan

Það eina sem bíllinn hefur fengið endurskoðun út á frá upphafi er

- Virkni stöðuhemils
- Spindlar
- Öryggisbelti
- Flauta
... þetta hefur auðvitað allt verið lagað!


Verð: 250.000 eða tilboð
Skipti möguleg á ódýrari

Nánari upplýsingar í 825-2142



Reyni að finna tíma til að taka bílinn í photoshoot á næstunni.