Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

camaro iroc-z

(1/3) > >>

kerúlfur:
afhverju er þessi bíll alltaf kallaður eyjabíllinn? ég er ekki að skilja það og það fer í taugarnar á mér  :evil: ég átti hann fyrir mörgum árum og nú á bróðir minn hann og nú heitir hann Egilsstaðabíllinn og hana nú

Halli B:
hei Eyjabíllinn!!!

Racer:
getur ekki verið þannig að bílinn var skráður fyrst hjá eyjafólkinu og bjó mest öll árin sín útí eyjum? og þess vegna eyjarbílinn.

kerúlfur:
nei ég keypti 93 af  strák frá akureyri hann heitir Auðunn en hann var kannski lengst í eyjum, mér finnst að þessi bíll ætti að fá annað nafn  :) þessi bíll er mjög heillegur og gott að hann er í góðum höndum og hann er að fá uppliftingu   :D langar mjög í svona bíl en finn engan, fann einn í grindavík sem var orðinn lúin og of mikið að til að kaupa hann

Kristján Skjóldal:
fallegur bill :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version