Kvartmílan > Mótorhjól
Er þetta bara ég eða er ....
Gísli Camaro:
Er þetta bara ég eða er svona lítið af nýlegum racerum til sölu hér á landi? er búin að kemba allt íslenskt á netinu og finn bara 4-5 áhugaverð hjól.
Er að skoða verð frá 900-1300 þús ca og ekki eldri en 2004.og lágmark 750cc
er e-h hér sem á e-h spennandi?
SiggiSLP:
Þetta ert ekki bara þú, það er skortur af hjólum á landinu.
Bernhard, Yamaha og Suzuki umboðið seldu öll hjólin sín nánast áður en sumarið byrjaði og hjól í evrópu kláruðust fljótt.
Menn sem eiga nýju hjólin halda bara í sín þangað til þeir eru öruggir með nýtt, skiljanlega. Kannski þú finnir eitthvað núna á næstu dögum, vikum; við erum flestir að hætta að hjóla.
Gísli Camaro:
það eru nú 1-2 hjólamáðuðir í viðbót er það ekki
firebird400:
Maður hjólar nú bara allt árið hérna fyrir sunnan 8)
En hvernig hjól langar þig í, færðu ekki bara einhvern til að flytja akkurat þannig hjól inn fyrir þig
Gísli Camaro:
er með augun aðallega á Hondu CBR 1000RR 2004 og uppúr eða Suzuki GSX-R 1000 2003 og uppúr
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version