Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
AE86
(1/1)
olithor:
Já þið lásuð rétt. Þó þetta sé kannski ekki kvartmilutengd spurning þá vantar mig að vita hvort að einhver hérna eigi, kannist við einhvern sem á eða veit um varahluti, heila bíla, eða hræ af Toyotu Corollu AE86 1984-1987 RWD þá helst bíl með hlera, þó ekki nauðsyn. Ekki væri verra að fá einhverjar gamlar myndir af svoleiðis gullmolum hérna inn :wink: ef þið vitið um eitthvað endilega sendið mér EP eða 8693695. Óli Þór
burgundy:
seinast þegar að ég vissi var einn svona bíll til sölu í keflavík. það var allavega verið að auglýsa svona bíl fyrir stuttu
Navigation
[0] Message Index
Go to full version