Author Topic: Triggingarviðaukinn?  (Read 6113 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #20 on: September 05, 2006, 22:30:28 »
Ég mæli sterklega með því að fólk sem er óánægt með þessa breytingu hjá sínu tryggingarfélagi fái tilboð í sínar tryggingar hjá öðrum félögum.

Hver veit nema að þessi áheyrslubreyting gæti orðið til þess að þú sparir stórfé á ári vegna lægri iðngjalda hjá nýju tryggingarfélagi  :wink:

Kv. Agnar Áskels
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Triggingarviðaukinn?
« Reply #21 on: September 05, 2006, 23:23:48 »
Og svo væri voðalega gaman að vita hvað þessi blessaði tryggingaviðauki gerir. Ég er búinn að spyrja amk 2x að þessu og ekki fengið viðunandi svör.
Hverju breytir þessi tryggingaviðauki og í nákvmæmlega hvaða tilvikum er hann nauðsynlegur?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Triggingarviðaukinn?
« Reply #22 on: September 06, 2006, 00:45:34 »
Quote from: "Moli"
Fór niður í Íslandstryggingu í dag og fékk viðauka á Mustanginn sem er skráður fornbíll, og þurfti að borga fyrir það 8.000kr. gildir til 1. ágúst 2007. Gefa einungis út fyrir eitt ár í senn.  :(


Sem er fínt, ef þú mátt nauðga græjunni í eitt ár á lokuðu svæði og vera "save" gagnvart tjóni á þriðja aðila.......... en, ef það eru um 50-60 græjur að mæta á afingar hjá ykkur - er þá ekki bara betra að klúbbuirnn tryggi æfingar eins og keppnir?

kv
Björgvin