Author Topic: Krúser á Ljósanótt!  (Read 2486 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser á Ljósanótt!
« on: September 01, 2006, 00:21:03 »
Krúserar hafa ákveðið að skunda til Keflavíkur að tilefni Ljósanætur nk. Laugardag og er áætlað að hittast á plani Esso við Lækjargötu (síðasta Esso stöðin áður en haldið er suðureftir) kl. 12:00 á hádegi Laugardaginn 2. September, og verður bílunum síðan lagt á góðu plani í Keflavík þar sem þeir verða svo til sýnis.

VONUMST EFTIR AÐ SEM FLESTIR MÆTI!!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is