Author Topic: Ford Ranger 4.0 V6  (Read 1968 times)

Offline GudjonU

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Ford Ranger 4.0 V6
« on: September 05, 2006, 18:38:03 »
Jæja.. datt í hug að auglýsa burrann minn og athuga hvort það væru einhverjir áhugasamir..

Bíllinn er semsagt

Ford Ranger frá guðsins góða ári 1991
vélarstærðin er 4.0 V6 með Innspítingu sem skilar samkvæmt skráningarskírteini heilum 152 hestöflum.
2.5" opið púst með einni múffu
Bíllinn er á 33" dekkjum
Burrið er ekið um 170þ km
Boddýið þarfnast smá aðhlynningar en að öðru leiti gengur bíllinn mjög vel
Hann er skoðaður 07, og fór í gegn án nokkura athugasemda :)
Bifreiðagjöld eru nú þegar greidd svo það þarf ekki að hafa áhyggjur af því :)

Það sem er nýtt í bílnum

Ný kerti og kertaþræðir
Nýtt afturdrif, s.s sett undir hann orginal hásingin undan tjónabíl sem var ekinn rétt um 80þ km
Ný loftsýja
Ný viftureim fylgir bílnum, ásamt 4 felgum sem svipa til þessara sem undir honum eru
Það er einnig ný upptekinn alternator í bílnum, tekinn upp seinasta vor, mars eða apríl, man ekki hvort :)

Verðhugmyndin er á bilinu 250-300þ og vil engin skipti

Yrði ágætur bíll fyrir byrjendur á Krosshjólum og sleðum :)

Á engar nýjar myndir eins og er af stykkinu, en hér koma nokkrar frá því í fyrrahaust

Ég veit ekki hvernig fyrrverandi eigendur hafa farið með hann en ég hef hingað til hugsað vel um hann :)

Áhugasamir geta bæði pm'að mig hér eða hringt í 8668603 :)

Skítköst og ömurlegheit eru vinsamlegast afþökkuð :)





Guðjón Unnar