Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Fór niður í Íslandstryggingu í dag og fékk viðauka á Mustanginn sem er skráður fornbíll, og þurfti að borga fyrir það 8.000kr. gildir til 1. ágúst 2007. Gefa einungis út fyrir eitt ár í senn.