Author Topic: Hittingur.  (Read 2650 times)

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Hittingur.
« on: August 31, 2006, 13:13:17 »
Bílaklúbburinn Kruser heldur áfram að sýna bíla á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18. Í kvöld, 31.08.2006 kl. 20:00 verða sýndir 1955 PACKARD 400. Hann kom til landsins í vor og hefur ekkert sést fyrr en núna.
Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt Coca Cola og Prins til að seðja hungrið. Að venju verður síðan farinn hóprúntur strax upp úr kl. 21:30 niður í miðbæ Reykjavíkur ef veður leyfir.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta! Hvar verður þú??

Með kveðju,
Kruser.
Bíldshöfða 18.