Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Trans am-inn minn
gardar:
Ég lét gamlan draum rætast í vor og keypti mér gamlan amerískan. fyrir valinu varð Pontiac trans am ´81 árg. með T-topp
Hann er með 350 chevy mótor og th-350 skiptingu.
mótorinn er alveg orginal fyrir utan millihedd og blöndung
Hann er miður fallegur að innan en því verður redda í vetur ásamt því að lífga aðeins upp á mótorinn. :D
ekki alveg bestu myndirnar á eftir að taka betri.
MoparFan:
Til hamingju með kaggann :D
Halli B:
Geggjaðir bílar..Endilega reyndu að henda inn betri myndum
Fluttiru hann inn??
Björgvin Ólafsson:
Smá gúmmí....
gardar:
Nei keypti hann hérna heima. hann var fluttur inn ´87
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version