Author Topic: Toyota 4A-GE 1600cc twin cam vél til sölu  (Read 2569 times)

Offline Saber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Toyota 4A-GE 1600cc twin cam vél til sölu
« on: August 31, 2006, 01:12:24 »
Til sölu vélin úr (fjólu)bláa AE86inum (mínum). Ekin aðeins rúma 160 þús. km. Sniðug í uppgerðar project eða í parta. Þarf að skipta um flestar pakkningar og aðra eyðsluhluti.

4A-GE hefur verið vinsælt efni í track bíla frá því hún fæddist. Endalaust er til af aftermarket pörtum í hana. Vinsælast er að gera þær NA en margar sögur eru til af því að þær þoli 8-10 psi af boosti á "stock internals". Þessi vél passar í flestar toyotur frá '83 - '99 með réttum kassa.

Lesefni:
http://www.billzilla.org/4agstock.htm
http://shell.deru.com/~sgn1/AW11/4age.htm
http://www.geocities.com/MotorCity/Garage/8422/4age.htm
http://www.4agte.com/
http://www.turbocorolla.com/tech/default.htm
http://www.club4ag.com/technical_main.htm

Í pakkanum er allt á þessari mynd + kasthjól, startari, vatnsdæla, alternator, tölva og huxanlega eitthvað smá dót. Í augnablikinu stendur vélin hálf sundurtætt á vélarstandi og allt draslið er í kassa. Huxanlega gæti vantað einhverja bolta og þannig en ég mun gera mitt besta til þess að allt komist til skila.

Og nú er bara að bjóða. Skoða huxanlega skipti á pörtum í AE86 en annars bara pening.

Anton
s: 8207101
e: egvilkaupa4age@pause-break.com (eða bara rufuz1@internet.is :) )

Bjallið bara ef þið viljið skoða þetta.