Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
JONNI:
Menn eru frekar V8 sinnaðir inni á þessari síðu, annars er hægt að ná meiri HP per líter á minni vélum, eins og 4 cyl miðað við V8.
Bara svona smá innlegg.
Gangi þér vel með þetta, flottar stangirnar.
Kveðja, Jonni.
Kristján Skjóldal:
fer það ekki eftir hvað maður er til búinn að eyða miklu í þær t,d v8 F1 :?:
JONNI:
Ekki alveg, 4 Cyl er alltaf minni massi og núningur en V8, sama hverju er búið að eyða í þær.
Ekki að f1 V8 séu ekki frískar :shock:
Kveðja, Jonni.
firebird400:
Já já :roll:
Heddportun:
--- Quote from: "JONNI" ---Menn eru frekar V8 sinnaðir inni á þessari síðu, annars er hægt að ná meiri HP per líter á minni vélum, eins og 4 cyl miðað við V8.
Kveðja, Jonni.
--- End quote ---
Langoftast eru 4cyll vélar með breytilegan ventlatíma,4ventla per cyllender og snúast í 7-9k,segir sig allveg sjálft að þær séu með meira afl per L eða Cid en venjuleg v8 en þegar er verið að tjúna þær N/A þá er powerbandið á kanski 2000rpm annað en v8 með powerbadið frá 2000-5000rpm og keyrir á svipuðum kvartmílutíma og helmingi öflugri 4cyll N/A vél
Auk þess sem þær eru með minni bakþrýsting í pústkerfinu miða við vélastærð og stærra flatarmál á þverskurð(án þess að taka tillit til heildar rúmmál pústkerfisins sem ætti að vera meira að jafnaði á lengri bílum þ.e. v8) úr verksmiðjunni
Það er líka mun betri soggreinarhönnum á 4cyll því þar eru soggreinarrunnerarnir langir að ná meiri lofthraða,sumar vélar eins og bmw eru með throttlebody(spjaldloki) við hvern runner svo lofthraðinn er mjög góður inn á vélina
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version