Author Topic: Framboð á bílum til uppgerðar..  (Read 2224 times)

Offline cvypwr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Framboð á bílum til uppgerðar..
« on: August 16, 2006, 01:55:32 »
Er ekki að verða lítið framboð á "köggum" til uppgerðar hér á landi , frátaldir þeir sem að þarf að sópa saman ???
 Það hlítur að vera einhver ástæða fyrir því að þetta er flutt inn í hrönnum..
 
Manni finnst nú hálf súr tilhugsun að þurfa að flytja inn "fjós" svo að maður geti gert þetta upp eins og maður vill , þegar að það er jafn dýrt að fá heilan bíl sem að þarf bara að skrá...  

 Eða hvað????

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Framboð á bílum til uppgerðar..
« Reply #1 on: August 16, 2006, 02:05:00 »
Quote from: "cvypwr"
Er ekki að verða lítið framboð á "köggum" til uppgerðar hér á landi , frátaldir þeir sem að þarf að sópa saman ???
 Það hlítur að vera einhver ástæða fyrir því að þetta er flutt inn í hrönnum..
 
Manni finnst nú hálf súr tilhugsun að þurfa að flytja inn "fjós" svo að maður geti gert þetta upp eins og maður vill , þegar að það er jafn dýrt að fá heilan bíl sem að þarf bara að skrá...  

 Eða hvað????


Afhverju ertu þá að spá í þessu, er ekki málið að flytja þá inn það sem þú vilt?

kv
Björgvin

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Framboð á bílum til uppgerðar..
« Reply #2 on: August 21, 2006, 13:30:54 »
Þessi fjós sem eru til hér heima eru verðlögð út í hróa hjá eigendum, þess vegna vill engin kaupa íslensk fjós.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Framboð á bílum til uppgerðar..
« Reply #3 on: August 21, 2006, 19:39:29 »
Quote from: "cvypwr"
Er ekki að verða lítið framboð á "köggum" til uppgerðar hér á landi , frátaldir þeir sem að þarf að sópa saman ???
Það hlítur að vera einhver ástæða fyrir því að þetta er flutt inn í hrönnum..
 
Manni finnst nú hálf súr tilhugsun að þurfa að flytja inn "fjós" svo að maður geti gert þetta upp eins og maður vill , þegar að það er jafn dýrt að fá heilan bíl sem að þarf bara að skrá...  

 Eða hvað????


Framboðið er alltaf eitthvað, ýmislegt sem leynist hér og þar en ástæðan fyrir því af hverju það er búið að vera mikill innflutningur sl. ár er lágt gengi dollars, bílarnir eru að detta í 40 ára aldur sem þýðir jafnframt 13% tollflokk og fyrst og fremst sú að það er í langflestum tilvikum ódýrara að flytja inn bíl í fínu lagi en að flytja inn bíl sem þarf síðan að gera upp.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Framboð á bílum til uppgerðar..
« Reply #4 on: August 22, 2006, 00:27:04 »
TRUE!!!!!







Get varla beðið eftir að ´68 detti inn.   Þá gerist það hehehe......
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666