Kvartmílan > Aðstoð
rúður í bíla
66 Skylark:
Ef þetta er hliðarrúða er ekki hægt að skera hana.
hliðarrúður eru úr hertu gleri sem molnar.
frammrúður eru úr öryggisgleri með filmu á milli og hvaða glerfyrirtæki sem er á að geta skorið þær.
Það er fyrirtæki sem heitir Bílrúðan á Grettisgötu sem geta sérsmíðað bognar rúður, þeir framleiddu rúður í bíla hér áður.
Þú þarft reyndar að smíða/skaffa mótið sjálfur.
Óli
Hjörtur J.:
takk fyrir upplýsingarnar ég athuga þetta en ef þið vitið eitthvað meira megið þið alveg deila því
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version