Author Topic: Könnun á dóti til að minnka eyðslu  (Read 2278 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Könnun á dóti til að minnka eyðslu
« on: August 09, 2006, 21:22:47 »
Það eru alltaf að koma fram ýmis galdratól og pillur sem eiga að minnka eyðslu um helling og jafnvel auka afl í leiðinni.  Ég rakst á frétt frá CNN um þetta dót sem er ekki jákvætt gagnvart fullyrðingum seljenda:

http://www.cnn.com/2006/TECH/science/08/07/gas.saving.investigation/index.html
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Könnun á dóti til að minnka eyðslu
« Reply #1 on: August 09, 2006, 21:40:56 »
Hiclone er eina sem virkar

Hef ekki skoðaða þessar pillur,held að það sé nú bara brandari
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Könnun á dóti til að minnka eyðslu
« Reply #2 on: August 09, 2006, 21:51:18 »
Svo segja sumir hér á landi.  Það hefur þá ekki verið skoðað af EPA því þá hefðu þeir sagt að EITT hafi virkað...............
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Könnun á dóti til að minnka eyðslu
« Reply #3 on: August 10, 2006, 00:31:32 »
Það er eitt sem virkar, fjarlægja hvarfakútinn og veikja blönduna svo aðeins á litlu álagi. Hvarfakúturinn eykur eyðslu töluvert.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.