Author Topic: til sölu suzuki 250 krossari  (Read 2655 times)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
til sölu suzuki 250 krossari
« on: August 10, 2006, 12:37:53 »
til sölu suzuki rmx 250 árg 90 mjög gott hjól alveg þrælvirkar flýgur alltaf í gang ýmislegt nýtt t.d stimpill, cylender og hringir, ný tannhjól framan og aftan, ný keðja, nýjar legur í afturgjörð, nýtt sætisáklæði, allt nýtt í kveikju og skrúfudekk fylgja með verð 140 hægt að prútta uppl í síma 8673476
Valur Pálsson