Author Topic: BMW E36 M3 Evo 3,2L '96  (Read 2276 times)

Offline Jss

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
BMW E36 M3 Evo 3,2L '96
« on: August 05, 2006, 16:31:17 »
Þá er gripurinn til sölu þar sem ég er að fara á Bifröst núna í haust. Bíllinn sem um ræðir er BMW M3 Evo 1996 4 dyra keyrður 140.000 km. Bíllinn er 6 gíra með 321 hö og 350 nm af togi sem þýðir að það er hægt að skemmta sér svakalega vel á bílnum. Bíllinn er mjög vel búinn, leðursæti, topplúga, sjálfvirk loftkæling og fleira sem má sjá hér fyrir neðan en aðalbúnaðurinn er að sjálfsögðu vélin sem er stórkostleg.

Bíllinn var bíll mánaðarins hjá BMWKrafti í september 2005

Bíll mánaðarins linkur

Fyrir þá sem ekki þekkja til er ég búinn að eyða gífurlegum fjárhæðum í viðgerðir og viðhald á bílnum, ca. milljón kall sem er búinn að fara í varahluti og vinnu frá því ég flutti hann inn í ágúst 2005. Nýtt drif er í bílnum ásamt bitanum sem heldur því ásamt heilum helling af öðrum hlutum. Þannig að bíllinn mætti teljast í nokkuð góðu standi. ;)

Ég leyfi bílnum alltaf að hitna vel áður en tekið er á honum og er hrein unun að keyra bílinn og sérstaklega þegar vel er tekið á. Ég hef notað Castrol olíu, 0W-40, sem BMW mælir með og er keypt frá þeim.

Bíllinn er uppgefinn 5,5 sekúndur í 100 km/klst og hámarkshraði á að vera um 285 km/klst þar sem hraðatakmarkarinn á að hafa verið tekinn úr honum úti í Þýskalandi. (Hef ekki sannreynt það)

Verð er 2,3 milljónir króna stgr.

Nánari upplýsingar í gegnum e-mail johann@bl.is eða í síma 8483601. Athugið þó að reynsluakstur er aðeins fyrir kaupendur sem geta sýnt fram á möguleg kaup.


Umræður um bílinn

Myndir af bílnum:

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/jss/

















Svona kom bíllinn afgreiddur frá BMW:
Vehicle information
     
 VIN long  WBSCD91010EX73236  
 Type code  CD91  
 Type  M3 (EUR)  
 Dev. series  E36 (4)  
 Line  3  
 Body type  LIM  
 Steering  LL  
 Door count  4  
 Engine  S50  
 Cubical capacity  3.20  
 Power  236  
 Transmision  HECK  
 Gearbox  MECH  
 Colour  COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)  
 Upholstery  LEDER NAPPA/SCHWARZ (L7SW)  
 Prod. date  1995-12-13  
 
 Order options
 No.  Description  
 243  AIRBAG FOR FRONT PASSENGER  
 302  ALARM SYSTEM  
 320  MODEL DESIGNATION, DELETION  
 354  GREEN STRIPE WINDSCREEN  
 401  SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC  
 411  WINDOW LIFTS, ELECTRIC  
 415  SUNBLIND FOR REAR WINDOW  
 423  FLOOR MATS, VELOUR  
 428  WARNING TRIANGLE  
 473  ARMREST, FRONT  
 494  SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER  
 498  HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE  
 502  HEADLIGHT WASHER SYSTEM  
 508  PARK DISTANCE CONTROL (PDC)  
 510  HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM  
 534  AUTOMATIC AIR CONDITIONING  
 556  EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY  
 670  RADIO BMW PROFESSIONAL  
 672  CD CHANGER BMW FOR 6 CDS  
 676  HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM  
 710  M LEATHER STEERING WHEEL  
 773  WOOD TRIM  
 783  M FORGED WHEELS DOUBLE SPOKE  
 801  GERMANY VERSION  
 806  3RD STOP LIGHT
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR