Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Kveikja

(1/1)

66 Bronco:
Sæl öll.

Hér er á ferðinni fyrirspurn um sexu, ekki kvartmílutengt en hér eru grúskararnir veit ég svo ég stelst hingað inn.

Er hér fólk sem hefur rekist á komplett kveikjur í Ford línusexur? Er orðinn afar leiður á Motocraft, svikul og stöðugt blaut þó hún eigi að heita ný.. Fann þetta

http://classicinlines.com/proddetail.asp?prod=DUI%2D200%2DCIK

en finnst hún fulldýr.. Hugmyndir?

Hjölli.

Einar Birgisson:
Þetta er mjög fínt júnit, ekkert box, keflið í lokinu og bara ein 12v snúra og allt klárt, setti svona DUI í bíl sem bróðir minn átti, það eina sem vantar er útsláttur, en þú þarft varla að hafa áhyggjur af því.....

66 Bronco:
Sæll. Reyndist þessi búnaður vel hjá bróður þínum? Ég er á höttunum eftir varanlegri lausn á þessa vél. Hvernig vél var þetta hjá bróður þínum?

Hjölli.

Einar Birgisson:
Mjög vel, var með 383 í Vettu.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version